Fæðuóþol

Við tökum heilsu þína mjög alvarlega.

Við tökum heilsu þína mjög alvarlega. Þess vegna viljum við vera gagnsæ um ferli okkar og takmarkanir.

Fæðuóþol

Við tökum heilsu þína mjög alvarlega.

Við tökum heilsu þína mjög alvarlega. Þess vegna viljum við vera gagnsæ um ferli okkar og takmarkanir.

Á Wok to Walk útbúum við ferskan mat úr hráefni frá handvöldum íslenskum birgjum.

Tilvist algengra ofnæmisvalda í eldhúsum okkar er staðreynd. Þar á meðal sesam, hveiti, jarðhnetur, soja, mjólk, egg, fiskur og skelfiskur.

Við gerum okkar best en við getum aldrei tryggt að engin krossmengun eigi sér stað á okkar veitingastöðum.  Þess vegna, ef þú ert með alvarlegt fæðuofnæmi, þá ráðleggjum við þér að panta ekki mat hjá okkur.

Hér að neðan er skjal með listi yfir alla ofnæmisvalda á okkar veitingastöðum.

bakgrunnur

Upplýsingar um fæðuofnæmi

SÆKJA PDF
bakgrunnur

Upplýsingar um fæðuofnæmi

SÆKJA PDF